Bako Ísberg

Afgreiðslutími virka daga: 08:30 - 16:30
Sími: 595-6200 Tækniþjónusta: 825-6260

EINN AÐILI, MARGAR LAUSNIR

Bako Ísberg ehf er þjónustufyrirtæki fyrir veitingahús, hótel, bakarí, mötuneyti o.s.frv. Við bjóðum upp á heildarlausnir fyrir stóreldhús allt frá minnstu áhöldum yfir í stærstu tæki og vélar fyrir bakara og matreiðslumenn, vinnufatnað, innréttingar, borðbúnað o.fl.

Vörumerkin Okkar

VERÐLAUNA HÖNNUN OG HÁGÆÐA ELDHÚS

Sub-Zero & Wolf býður uppá fyrsta flokks tæki inní eldhús sem eru
gríðarlega endingargóð, þægileg í notkun og fallega hönnuð.

Sub-Zero Wolf